Skautasvellið á Tjörninni - vefmyndavél og upplýsingar

Skautasvellið á Tjörninni - vefmyndavél og upplýsingar

Points

Til að áhugasamir Reykvíkingar um skautaiðkun viti hvort öruggt og hægt sé að skauta á Tjörninni þá getur Reykjavíkurborg sett upp vefmyndavél og sett inn á vefinn upplýsingar um hvort öruggt sé að skauta á Tjörninni og hvernig færið er. Slík upplýsingagjöf myndi draga að enn frekar skautaáhugafólk sem getur nýtt Tjörninni til íþróttaiðkunar á veturnar. Upplýsingarnar væru sambærilegar og sú góða upplýsingagjöf sem er nú þegar til staðar um aðstæður í Bláfjöllum og Skálafelli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information