Meta öryggi barna í umferð í kringum Háteigsskóla og bæta úr þar sem þarf

Meta öryggi barna í umferð í kringum Háteigsskóla og bæta úr þar sem þarf

Það eru margar hættur í umferð nálægt skólanum, t.d. hættuleg gatnamót og mörg börnin ganga yfir tvö bílastæði til að komast að skólanum. Það þarf að meta umferðaröryggi og gera breytingar þar sem mestu hættur eru, t.d. beina umferð (gangandi eða keyrandi) í sitthvorn farveginn svo ekki verði slys.

Points

Mörg hættulega gatnamót eru í nágrenni skólans, t.d. á mótum Háteigsvegar og Stakkahlíðar og Flókagötu og Stakkahlíðar. Mörg börn ganga yfir stórt og illa upplýst bílastæði Menntavísindasviðs á leið í skólann þar sem er fjöldi bíla og getur varla verið gott að blanda saman bílum og börnum. Svo ganga börn yfir bílastæði skólans til að komast að honum þar sem foreldrar hleypa börnum úr bílum og rútur eru að sækja nemendur. Þar er oft hættulega þvaga af bílum og börnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information