Alls ekki skemma blómamerki Rvk við Miklabraut

Alls ekki skemma blómamerki Rvk við Miklabraut

Seint síðasta sumar þá tóku starfsmenn Rvk sig til og eyðilögðu skjaldamerki Rvk. við Miklabraut, sem myndað var úr blómum. Þess í stað var plantað blómum í regnbogalitum, sem þakti hálft svæðið.

Points

Tilgangurinn var að styðja gleðivikuna en óþarfi er að troða á almenningi til að hampa sérhópum. Þá hefði kostnaðinum betur verið varið í e-ð annað. Ss. fána eða álíka. ES: ath. ekkert var að fyrri blómum í Rvk.merkinu, þe. þau voru ekki ónýt.

Gleðifáninn var settur við Hringbraut hjá Hljómskálagarði, þar sem ekkert blómabeð var áður. Borgarmerkið er á sínum stað kallinn minn ;)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information