Hraðahindrun í Bókhlöðustíg

Hraðahindrun í Bókhlöðustíg

Points

Umferð úr Lækjargötu upp Bókhlöðustíg og síðan til vinstri eða hægri upp í Þingholtsstrætið er iðulega allt of hröð. Þetta veldur hættu fyrir íbúa götunnar (þ.á.m. börn og ketti) sem eru þar ínrólegheitum auk útblásturs- og hávaðamengunar. Þessu til viðbótar þyrfti að finna leiðir til að minnka umferð á þessu svæði á álagstímum, t.d. kl. 8 á morgnanna þegar ótal nemendur MR eru keyrðir upp að dyrum Þingholtsstrætismegin, með tilheyrandi truflun í umhverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information