Jólarómantík: hlýlegar glóperur í stað bláhvítra ljósdíóða

Jólarómantík: hlýlegar glóperur í stað bláhvítra ljósdíóða

Points

Trén á Austurvelli hafa í ár verið skreytt með ljósdíóðum í stað glópera eins og gert hefur verið hingað til. Austurvöllur er hjarta reykjavíkur sem mig langar að hafa hlýtt og rómatískt, ekki bláhvítt og kuldalegt. Kostir lósdíóðanna er orkusparnaður og aukin ending peranna. En þetta er hjarta borgarinnar, leyfum því að hafa hlýjan blæ í svartasta skammdeginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information