Litli Skerjafjörður

Litli Skerjafjörður

Gangstéttir sem eru grasi vaxnar þyrfti að helluleggja eða steypa

Points

Frekar finnst mér að gera ætti göturnar í litla Skerjó að vistgötum þar sem áhersla væri á gagnangi vegfarendur og forgangurinn þeirra.

Það er mikilvægt að helluleggja eða steypa gangstéttir í Litla Skerjafirði til þess að auka líkur á að börnin gangi og hjóli eftir gangstéttunum en ekki á götunni. Það þyrfti líka að setja hraðahindranir inn á Reykjavíkurveginn og víðar. Með þessu vil ég auka öryggi barnanna í hverfinu okkar og annars staðar.

Tek undir þau rök að gera göturnar að vistgötum, en fólk þarf að komast heim til sín með bílana, oft stórir bílar að fara með vörur á barnaheimilin og fleiri sem koma æðandi inn göturnar. Það er ekki hægt að loka íbúahverfi fyrir bílaumferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information