Miðborg 2017

Miðborg 2017

Miðborgin er sameign allra íbúanna en hún er einnig hverfi þeirra sem þar búa og ala upp sín börn. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Staða verkefna kosin 2017: http://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-midborg-framkvaemdir-2018

Posts

Arnarhóll - Bætt öryggi snjóþotuiðkenda

Rafbílavæðum Reykjavík - Hleðslustaurar í allar götur

Það væri mikil borgarprýði að gosbrunni í miðbæ Reykjavíkur

Vaðlaug og fleiri stór leiktæki í Hljómskálagarðinn

Þórsgata verði einstefnuakstursgata

Garðahlyns-garður

Fjölga grillum í Hljómskálagarðinum og allskonar leiktækjum

Fegrum brunninn við Aðalstræti

Bæta við ókeypis stæði og hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla

Höfum 2 Miðgarða (e. Central Parks) í miðborg Reykjavíkur

Sjóbaðsbryggja í Nauthólsvík með stökkpalli

Grænni Reykjavík

Fleiri græna bletti fyrir fólkið í miðbænum

Gera reitinn þar sem Grettisgata 30 stóð að grænu svæði!

viðhalda gamla byggingarstílnum

Fjölga vistgötum í miðborginni til muna

Óðinstorg

Skólavörðustígur göngugata

Laugaveg sem göngugötu allan ársins hring

Fríar pappírs-tunnur. Ruslagjald á þá sem dreifa frípósti.

Banna stórar rútur í miðborginni

Handrið á brýr í Vatnsmýri.

Einstefna á Bergstaðastræti

BSÍ - Umferðarmiðstöð úr miðborginni að aðalstöð léttlínu

Garður á Vitatorg

Betri bekkir

Veggmynd við Suðurgötu

Ungbarna róla á Skógarróló í Skerjafirði

Gapastokkur.

Mínírútur burt úr hverfunum og ein rútumiðstöð í miðbæinn

Heilsárssvið í Hljómskálagarð

Aðgengi hjólandi framhjá Hlemmi

Litli Skerjafjörður

Bregðum birtu á portin

Lóðaframboð

Gjaldskyld bílastæði

Burt með með ógeðsbrunninn

Flytja gistiskýlið af Lindargötu 48

Endurgera Hjartagarðinn <3

Bæta aðstöðu þeirra íbúa miðbæjar sem eiga líka bíl!

Göngustígur og tröppur frá Höfða til Guðrúnartúns

Gangbrautarljós við vegamót Tjarnargötu og Skothúsvegar

Umferðaráætlun gististaða

Gangbraut/umferðaljós/merkingar

Stytturöð við Sæbraut með Íslandssöguþema

Laga/breyta grindverki við Austurbæjarskóla (Bergþórugötu)

Almenningsgarður við Þingholtsstræti 25

Göng fyrir gangandi niður í bílakjallara Hörpu

Malbika Laugaveg frá Rauðarástíg að Katrínartúni.

Hraðahindrun á Bjargarstíg

Hraðahindrun og gangbraut yfir Sturlugötu við Aragötu

Betri stýring gangandi við hringtorg Hringbrautar/Suðurgötu

Skólar sem hótel á háannatíma. ?

Hlemmur, umferðarmiðstöð.

Bílastæði í Fjólugötu.

stækka p svæðið upp að framnes eða bræðraborgarstig

Aðal torg Plaza principal

Parísarhjól (Reykjavik Eye) við Hallgrímskirkju

HÖGGMYND AF FRIÐRIK ÓLAFSSYNI STÓRMEISTARA Í SKÁK

Þétting byggðar og þrenging gatna

Útivistar Parkour svæði

Burt með þessa steyptu staura sem eru út um allt

Gönguhringtorg með útsýnispalli

Eyja fyrir Reykavíkur tjörn

Keyrslutími ruslabíla

Crosswalk over Njarðargata

Leiðilínur á Gatnamót Njarðargötu og Miklubrautar

Hundakaffihús

Gangbrautarljós á mótum Bræðraborgarstígs og Sólvallagötu

Aðstaða fyrir sjósport og útivist í Skerjafirði.

Hundapokar

"Takk fyrir að gefa okkur EKKI brauð" skilti á við Tjörnina

Merktar gangbrautir við Hallgrímsirkju.

Laga malbik

Betra viðhald & eftirfylgni með því sem búið er að framkvæma

Olíutankana úr Örfirisey/takmörkuð umferð olíuflutningabíla

Klemmur á ruslatunnur

Lækurinn við Lækjargötu.

Stóra klukku á Hlemm

skilti við tjörnina

Banna lausagöngu/ lausagang hópbifreiða við Hallgrímskirkju.

Hádegisdans á föstudögum í Hljómskálagarði

Umhirða, ný leiktæki (t.d klifurgrind) á Aparóló í Skerjó

Hreinni miðborg!

Loftmengunarmælar á Laugavegi milli Hlemms og Bankastrætis

Götusóparar

Menningarmiðstöð í Austurbæjarskóla

Skólavörðustígur verði einstefnugata.

Fyndin áróðursherferð gegn tyggjóklessum

Göngubrú í stað umferðaljósa

Hjólabátar á Tjörnina við Hljómskálagarð

Bergþórugata vistgata

Árbæjarsafn í Vatnsmýrina

Flottur leikvöllur miðsvæðis með salernis- og skiptiaðstöðu

Stytta af Jóni Páli - Sterkasta manni heims.

Betri bílastæðapassa-úrræði fyrir bíllausa / Better P-passes

Gangbraut yfir Sturlugötu við Aragötu

Loka fyrir umferð eldsneytistankbíla um Mýrar- og Geirsgötu

Girða Sæbrautina af svo aðeins sé gengið yfir á ljósum

Gönguljós við Barónsstíg

bæta fótboltavelli í Skerjafirði

Baldursgata verði öll einstefnuakstursgata

Leiksvæði á Skólavörðuholti

Fjölnota hjólabraut í miðbæin,

Gangbraut yfir Barónsstíg á gatnamótum við Grettisgötu

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information