Hraðahindrun í Dugguvog

Hraðahindrun í Dugguvog

Setja hraðahindrun á móts við Brettafélag Reykjavíkur ,þar koma mikið af ungum börnum og unglingum og ökumenn keyra eins og þeir séu á Hraðbraut en ekki götu þar sem gangandi vegfarendur geta verið.það er þakkarvert að ekki hafi orðið stórslys.Svo er kominn tími til að holu fylla götur og ekki hopast undan ábyrgð ef dekk eyðileggjast af hvössum brúnum og bera fyrir sig að holur hafi ekki verið tilkynntar.Einnig að skylda borgarfulltrúa sem vilja hjólavæða borgina að nota hjálma.

Points

Bíð eftir stórslysi bílar keyra mjög hratt eins og á hraðbrautum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information