Hvíldarstöð með bekkjum og teygjuæfingatækjum

Hvíldarstöð með bekkjum og teygjuæfingatækjum

Setja upp hvíldarstöð með bekkjum og teygjuæfingartækjum við göngustíg á milli Grafarholts og Hádegismóa. Staðsetningin yrði við beygju hægra meginn fyrir ofan gamla golfæfingasvæðið rétt við gangstíginn við Ólafsgeisla. Sambærileg aðstaða hefur verið sett upp víða við göngustíga s.s. í Fossvogi. Þetta myndi hressa uppá svæðið og ekki er vanþörf á.

Points

Með aukinni útivist, aukinni reiðhjólanotkun og almennt aukinni vakningu meðal almennings á útivist þá þarf meiri aðstöðu við göngustíga. Þessarri hugmynd hefur þegar verið hrundið í framkvæmd í Reykjavík, þarf bara að útvíkka hana í úthverfin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information