Göngubrú frá Seláshverfi yfir í Norðlingaholt

Göngubrú frá Seláshverfi yfir í Norðlingaholt

Göngubrú frá Seláshverfi yfir í Norðlingaholt

Points

Mörg börn fara yfir úr Seláshverfinu yfir í Norðlingaskóla þar sem Norðlingaskóli er með nemendur upp í 10. bekk. Einnig fara nemendur úr Norðlinga yfir í Seláshverfið til þess að komast í íþróttir á vegum Fylkis. Börn vilja helst ekki nota hjólreiðastíginn sem er þarna vegna þess að hann er drungalegur og illa upplýstur og fara því frekar yfir gatnamótin þar sem þau eru einnig styttri leið fram og til baka. Bílar keyra mjög hart þarna, auk þess að þarna eru hestamenn á ferðinni.

Aukum öryggi gangandi

Öryggi í forgang

Ýtum við öryggismálum

Að okkur skiljist best þá er búið að ákveða staðsetningu og hanna brú yfir Breiðholtsbraut á kafla milli hringtorgs við Rauðavatn og fyrstu gatnamóta á Breiðholtsbraut. Öll kynning um málið á einnig að vera lokið. Það eina sem er eftir er að koma fjármagni inn í þetta mikla öryggismál sem þessi brú er og hvetjum við eindregið að flýta þessu verki svo börnin okkar þurfi ekki að fara yfir þessa umferðarþungu götu sem Breiðholtsbrautin er. Mikið þarfamál.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information