Auka umferðaröryggi gangandi í Staðarhverfi

Auka umferðaröryggi gangandi í Staðarhverfi

Auka umferðaröryggi gangandi í Staðarhverfi

Points

Það þarf þrengingar inn á götuna svo gangandi sjáist áður en hann fer yfir götuna þar sem gangsett á þvergötu endar inni á götu, börn þurfa að kíkja fyrir horn úti á götunni til að vita hvort óhagt sé að ganga yfir þar sem lóðarmörk þvergötunnar eru við götuna og gróður skyggir á. Það eru ca um 10 svona gatnamót í hverfinu og allt eru þetta t.d. gönguleiðir barna til og frá skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information