Ruslatunnur - reykingar

Ruslatunnur - reykingar

Points

Tökum Lækjartorg sem dæmi. Þar var ein tunna með stubbahólfi, en hún hvarf fyrst, þegar torginu var breytt. Nú skilja margir stubbana eftir í beðinu. Ég er ekki alveg sátt við að setja stubb sem nýbúið er að drepa í, í rusladall fullan af plasti, pappír og öðru eldfimu. Kannski er ég bara svona skrýtin en ... Þessir dallar eru til, af hverju ekki að nota þá, gæti minnkað stubbana í beðinu um nokkur %.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information