Halda stígunum opnum

Halda stígunum opnum

Points

Vinnuhópar borgarinnar sem eru að slá gras og klippa tré og hreinsa beð blokkera iðulega stígana með bílum sínum. Litlir vörubílar eru keyrðir langar leiðir eftir stígunum og síðan lagðir þar meðan vinnan fer fram; ekkert tillit tekið til gangandi og hjólandi. Bílar eiga ekki heima á stígunum; þá á að leggja í næsta botnlanga og síðan að ganga með áhöldin að vinnustað

Þessi sífelldi akstur eftir stígunum skemmir þá líka. það má sjá greinileg hjólför í mörgum stígum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information