Götuljós

Götuljós

Points

Það er mikil umferð á þessum gatnamótum og erfitt fyrir gangandi vegfarendur að fara yfir þessar götur. Þarna er heilsugæslan og til að fara í verslanirnar þarf að fara yfir göturnar. Hef séð gamalt fólk hætta við að fara yfir vegna umferðar. Eldri borgarar og fatlað fólk fer hægt yfir og bílstjórar ekki mjög skilningsríkir (stoppa ekki til að hleypa þeim yfir).

Þarna væri betra að setja almennilega gangbraut frekar en ljós. Þarna er allt fyrir hendi til að setja almennilega gangbraut en vantar bara merkingarnar á götu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information