Gangstétt við Gullinbrú

Gangstétt við Gullinbrú

Það vantar gangstétt við vestanverða Gullinbrú frá Stórhöfða að Strætóskýlinu næst Bryggjuhverfinu.

Points

Þarna er mikið gengið af þeim sem þurfa að komast í strætó úr iðnaðahverfinu við Stórhöfða og eins af íbúum Bryggjuhverfisins sem vilja ganga erinda í búðir og banka í og við Bíldshöfða. Þarf ekki annað en að sjá djúpann troðning sem þarna hefur myndast af umferð gangandi og hjólandi fólks.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information