Fjallkonuvegur

Fjallkonuvegur

Gróðursetja tré og runna á grasblettunum milli gangstíga og bílaumferðar á Fjallkonuvegi. Í 20 ár hefur þetta plagað mig, gatan líflaus með öllu eins og þetta gæti verið flott gata. Við Langarima hefur verið gert átak í gróðursetningu trjá og runna og nú vill ég sjá Fjallkonuveg fá slíkt hið sama.

Points

Fjallkonuvegur er umferðarmikil gata þar sem gríðalega umferð er allan daginn. Í dag er gatan líflaus með öllu eins og þetta gæti verið flott gata. Þess vegna gæti gróðursetning trjá og runna bætt umhverfið til mikilla muna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information