Setjum upp opið, aðgengilegt Viðburðadagatal Vesturbæjar

Setjum upp opið, aðgengilegt Viðburðadagatal Vesturbæjar

Points

Mikil þörf er á að efla vitund foreldra fyrir því sem er að gerast í Vesturbæ og til þess að auka samstarf og samskipti á milli veitenda tómstundatilboða, skóla, frístundaheimila og leikskóla. Setjum upp Viðburðadagatal Vesturbæjar - á aðgengilegu formi og á óháðum stað þar sem allir geta haft aðstöðu að.

myndi spara ansi margar hringingar og uppflettningar á neti

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information