Ný gangbraut við Gagnveg

Ný gangbraut við Gagnveg

Við göngustíg milli Veghúsa 7 og 5 eru tröppur sem liggja upp að Gagnvegi. Þar er ekki viðurkennd gangbraut, þar vantar merkingar, skilti og hraðahindrun. Á sínum tíma hefur verið sett hraðahindrun en hún hægir ekki á neinum og aka bílar á mikilli ferð þarna. Fólk (eins og ég) sem gengur með börnin sín í leikskóla sem er við götuna er því í stórhættu þar sem ekki er hægt á sér og ekki er merki um gangbraut.

Points

Gangandi vegfarendur nota þennan stað mikið til að komast yfir götuna, bæði til að komast í strætó skýli, börn á leið í skóla og foreldrar að labba með börnin sín í leikskóla. Hraðahindrun, gangbrautar skillti og hvítar rendur á götuna geta stór aukið öryggi gangandi vegfarenda um götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information