Setja upp gáma með röri fyrir glerkrukkur undan sult og öðru slíku.

Setja upp gáma með röri fyrir glerkrukkur undan sult og öðru slíku.

Gler umbúðir. það sem ég vil benda á er gler umbúðir sem eru til dæmis sultukrukkur frá ýmsum fyrirtækjum,síldarkrukkur frá ORA til dæmis. Ég hef tekið eftir því að fólk ber enga virðingu fyrir svona hlutum, og henda þessu í ruslatunnuna sem ekki er gott að bera ekki virðingu fyrir því sem betur má fara.

Points

Þúundir tonna falla til af glerumbúðum á ári hverju í Reykjavík sem er sjálfsagt notað í uppfyllingu. Stað þess að reyna að endurvinna það og koma því í verð. Eins og allir vita, eyðist gler ekki. Til að ráða bót á því þá legg ég til að skilagjald verði tekið upp og smíðaðir verði sérstakir gámar með röri til að fyrirbyggja slysahættu og þeir settir víða um borgina og við verslanir sérstaklega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information