Heitt vatn í brekkuna, við Frostafold 14 að Fjallkonuvegi

Heitt vatn í brekkuna, við Frostafold 14 að Fjallkonuvegi

Það getur verið erfitt að labba brekkuna, þegar snjór og/eða hálka er yfir öllu. Þá getur verið erfitt að fóta sig. Mér er illa við snjóinn og hálkan er ekkert betri. Þess vegna vil ég getað labbað brekkuna slysalaust. Svo að ég bið bara um þetta. Slysalausa brekku. Sérstakega í svarta myrkri. Stundum vantar líka ljós í þessa brekku.

Points

Ég er ekki ein um það, að hræðast hálkuna, þess vegna vil ég að fleiri, og þá sérstaklega þau, sem fara um þessa brekku, verði sammála mér, um að bæta hana með heitu vatni, til að handa henni auðri, allan ársins hring. Ekki bara á snjólausum degi. Líka þegar snjór eða frostið vatn leggst á hana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information