Að breyta menntunar kerfi og efla betri pjónustu

Að breyta menntunar kerfi og efla betri pjónustu

Menntun snýst ekki bara um að læra að lesa, reikna, hugsa rökrétt, spýta til baka út það sem maður átti að tróða í hausin sinn. Þetta hjálpar ekki hvorki einstaklingi nei samfélagi. Þess vegna þurfum við að vinna í hátt að þessum tveimur: einstaklinginn (sjálfstrust, sjálfvirðing og gildi, fá tækifæri til að læra/skilja á eigin hraða, að efla forvitni vitsmunalegt og sköpunargáfu) og þáttur hans í samfélagi (virðingu, ábýrgð, menningarleg forvitni, taka þátt, tjá sér, hafa áhrif á samfélagið...)

Points

Menntunar kerfi gerir ekki alla kleift til að mennta sig á sínu hraða, með sínum einginleikum. Kerfið býr til hópa og kenna börnum á unga aldri að þau gætu ekki verið nóg góð samkvæmt alhliða mat. Þetta valdar alls konar vandarmál. Ekkert barn er það sama og menntunar kerfi þarf að virða það og grípa til aðgerða. Menntun þróast alltaf en kerfið sem við nótum er stíf sem leyfir ekki til rými fyrir alvöru breytingar.

Er í vinnslu - annars staðar á þessari síðu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information