Upphitaða hjólreiðastíga til öryggis og notkunar allt árið

Upphitaða hjólreiðastíga til öryggis og notkunar allt árið

Upphitaða hjólreiðastíga til öryggis og notkunar allt árið

Points

Það væri til mikilla bóta ef hægt væri á einhverjum árum að hita alla hjólreiðastíga nóg til að halda þeim frostfríum. Slíkt gerði fleirum kleift að hjóla allt árið og spara með því bensín og minnka mengun. Þetta er langtímaverkefni, öllum til haga.

Hitum upp hjólreiða- og gangstíga

Styð þetta sem langtímamarkmið. Það kostar líka sitt að moka, bera á sand og sópa svo sandinum upp.

það gæti minnkað kostnað að hafa bara eitt eða tvö plasthitarör undir stígum , þá er meiri hiti sem nær lenngri leið , og hafa búnað sem tæmir rörin , loka sem opnast og rennur úr þeim ef frost of mikið eða ef írennsli minnkar eða kólnar, svo rörin springi ekki vegna frostþenslu vatns. meðfram sumum stígum er möl eða gras, þar mætti grafa rör og möl yfir, kostar minna. og ef hitunin myndar ís til hliðar þá skárra þar, en ef sá ís veldur slysi , er þá borgin skaðabótaskyld og vill því ekki rör

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information