Torfæruhóla við Hreyfingartúnið

Torfæruhóla við Hreyfingartúnið

Það vantar svæði sem börn og fullorðnir geta leikið sér á reiðhjólum í hólum og torfærum. Hér gætu meira að segja allri komið með fjarstýrðu bílana sína sem geta keyrt í torfærum.

Points

Ég hafði heldur ekki hugsað mér að taka grasið þar sem það er spilað á, heldur er bæði malar bílastæði og svo gras hinumegin við það, og það var á þessum stöðum sem ég hafði séð þetta fyrir mér. kv

Þetta svæði sem liggur fyrir ofan Húsdýragarðinn (neðan Suðurlandsbrautar) er risastórt og er ekki mikið nýtt. Þarna er hafnarbolti yfir sumartímann, en svæðið við bílastæðið gæti nýtst betur, og ég þekki marga sem myndu vilja fara á hjólið sitt og hjóla í hólum og stökkva smá. Ekki væri verra að geta tekið fjarstýrða bílinnn sinn með sér og leika með hann á sama svæði.

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað hugmyndina og telur ekki ráðlegt að setja hana í kosningu. Hugmyndin kallar á mikið rask og kæmi auk þess í veg fyrir að svæðið væri hægt að nota til þess sem því hefur nú þegar verið úthlutað til - sem er mjúkbolti.

Ég hafði heldur ekki hugsað mér að taka grasið þar sem það er spilað á, heldur er bæði malar bílastæði og svo gras hinumegin við það, og það var á þessum stöðum sem ég hafði séð þetta fyrir mér. kv

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information