LED götulýsing

LED götulýsing

Reykjavík hugi að því að skipta út núverandi götulýsingu fyrir díóðulýsingu - LED. LED ljós nota helmingi minni orku, endast lengur og eru áreiðanlegri (þola betur umhverfisáhrif). Margar borgir, vestan hafs og austan hafa þegar innleitt LED götulýsingu með góðum árangri. Ég læt einn tengil fylgja. http://www.seattle.gov/light/streetlight/led/ Góðar stundir.

Points

LED lýsingin lýsir einnig beint niður á veginn þar sem nnúverandi lýsing beinir geislum sínum 180° frá perunni.

Sjá hér, á ensku: http://www.seattle.gov/light/streetlight/led/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information