Mislæg gatnamót háaleitisbraut/miklubrautar

Mislæg gatnamót háaleitisbraut/miklubrautar

stutt jarðgöng undir háaleitisbraut með eitt hringtorg fyrir ofan og mislæg inn/útakstur.

Points

Myndi bæta mjög mikið umferðaflæði og vegna þess að háaleitisbrautinn er með litill umferð mundi þessi lausn gánga mjög vél með hringtorg fyrir ofan göngin og miklubrautinn mun falla betur inn i umhverfið þegar han fer undir hæðinni. Setti inn mynd frá Bergen þar sem samskonar götur eru til.

aldeilis sammála, myndi stoppa löngu biðraðirnar sitt í hvora áttina á Miklubrautinni - Nesbrautinni - sem Miklabraut og Hringbraut heita hjá Ríkisvegagerðinni Fín tillaga-:)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information