Ryðja betur húsagötur í Reykjavík.

Ryðja betur húsagötur í Reykjavík.

Points

Það er augljóst að eftir þessa miklu snjódaga að húsagötur þurfa líka að vera ruddar. Þær hafa verið ruddar nokkrum sinnum en ekkert gert til að ná niður hálkuhryggjum sem versna svo bara strax daginn eftir. Það þarf að koma húsagötum í hærri forgang í snjóruðningi borgarinnar. Ekki bara sem undantekningu þegar neyð er mest. Það er ekki nóg að ryðja aðalgöturnar ef fólk kemst ekki einu sinni úr húsagötunni sinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information