Farið verði í gang með notandamiðaða hönnun mannvirkja.

Farið verði í gang með notandamiðaða hönnun mannvirkja.

Farið verði í gang með notandamiðaða hönnun mannvirkja.

Points

Auka faglega nálgun í hönnun mannvirkja.

Þetta málefni skiptir afar miklu máli.

Gefið þessari hugmynd gaum !!!

Skoðið þetta og bærin verður betri :)

Kíkið á þessa hugmynd - bætir,hressir,kætir

Þetta málefni getur ef vel er á málnum haldið haft mun meiri jákvæðar afleiðingar heldur en halda mætti í fyrstu. Í fyrsta lagi þá mun þetta leiða til betri ákvarðana af hálfu yfirvalda. Í öðru lagi mun þetta leiða til betri vinnubragað. Í þriðja lagi mun þetta leiða til hagkvæmari rekstrar í kerfinu öllu og líflegra og mannlegra samfélagi en við erum með í dag. AÐ lokum mun þetta geta skaffað vinnu til fjölda hæfileikaríkra einstaklinga sem hafa það sem hæfileika og sérmenntun að vinna að notendamiðaðri hönnun.

Gott dæmi um hvað þessi nálgun virkar vel er saga frá ónefndum stað í bandaríkjunum um 1970. Verkefnið var gangstígakerfi fyrir mjög stóra háskóla-campus lóð með ótal húsum á víð og dreif. Arkitektanir brugðust skjótt við fyrsta snjó, hinkruðu við í 3 daga og tóku svo loftmynd úr þyrlu sem syndi nákvæmlega hvar 600 fætur vildu hafa gagnstígana. Möl var strax sett í gráu sporin og grasi sáð í hvítu fletina að vori. Reikningurinn var langt undir áætlun, útkoman endingargóð, falleg og notendavæn.

Með því að hanna byggð/umhverfi og allar framkvæmdir út frá notendum má nálgast og finna lausnir sem oft eru ódýrari og einfaldari en ætla má í fyrstu. Allt of mikið af framkvæmdum eru gerðar byggðar á gamalli þekkingu, fyrirframgefnum forsendum eða skorts á upplýsingum um raunverulegt vandamál ákvörðunaraðila. Með því að nýta sér rannsóknaraðferðir, nýjustu rannsóknir á mannlegri hegðun, og að spurja fólk,prófa fólk og einnig að verða vitni að því hvernig fólk nýtir umhverfið má ná meiri árangr

Með því að átta sig á því að fólk velur ávalt styðstu leið, að það keyrir hraðar vegna þess að bílar eru betur hljóðeinangraðir, að það keyrir hægar ef sjónhindrun sett rétt byrgir sín, að færri skylti minka áreyti og þar með auka árverkni vegfarenda gangavart öðrum, að með því að hjálpa fólki á einum stað (lofa því að keyra hraðar) þá leiðir það af sér minni hraðakeyrslu á öðrum stað, að bætt lýsing, eða minni lýsing hefur áhrif á hegðun fólks, að gróður hefur róandi áhrif og mannbætandi á fólk

Eitt af helstu kjarnaþáttum iðnhönnuðar er að aldrei gefa sér neinar upplýsingar í upphafi. Að nýtt verkefni feli í sér nýja nálgun, nýtt sjónarhorn og nýja þekkingu og að markmiðið sé ávalt að hámarka árangur og það fyrir alla tengda þætti hönnunar. Að nýskapa í takt við markaðinn, notendurna og um leið gera samfélagið betra. Að vera bætingin í stað þess að vera ný útgáfa af gömlu vandamáli.

Útgangspunktur í allri hönnun á opinberum byggingum ætti að vera rekstrarlegt hagkvæmni, þar sem byggt er á reynslu starfsmanna. Þar sem öll hönnu er miðuð við að lágmarka starfsmannaþörf og nýta nýjustu tækni til rekstrarhagkvæmni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information