Malbika göngustíg fyrir aftan Laufengi 9-15

Malbika göngustíg fyrir aftan Laufengi 9-15

Göngustígurinn liggur á milli Laufengis og Reyrengis og margir krakkar nota þessa leið í skólann enda minnsta umferðin um þá leið. Göngustígurinn er mjög leiðinlegur og stórgrýttur og því er nauðsynlegt að malbika hann. Göngustígurinn er um 250metrar.

Points

Göngustígurinn liggur á milli Laufengis og Reyrengis og margir krakkar nota þessa leið í skólann enda minnsta umferðin um þá leið. Göngustígurinn er mjög leiðinlegur og stórgrýttur og því er nauðsynlegt að malbika hann. Göngustígurinn er um 250metrar.

Þessi vegur er vel nýttur enda eini vegurinn fyrir börn að ganga í skólann/leikskólann. Nú er göngustígur komin við Gufuneskirkjugarðinn og í kjölfarið er frekari umferð verði meðal göngufólks. Börn eru alltaf hjólandi í gegnum garðinn og bruna svo beint yfir Borgarveginn inn á "gamla gufunesveginn" og það er engin hraðahindrun né gangbraut á þessum stað.

Ég hef haft samband við Rvk út af þessum stíg í mörg ár. Fæ þau svör að málið sé í skoðun og svo aldrei neitt meir. Þessi stígur er víst friðaður, "gamli gufunesvegurinn" en ég held að við sem göngum hann vitum að lítið er eftir af þeim vegi. Hann er svo siginn og þar að auki búið að malbika í gegnum hann. Svo núna þegar nýji stígurinn við kirkjugarðinn er komin hefur gönguumferðin aukist og slysahættan þar sem farið er beint yfir Borgarveginn frá kirkjugarðinum inná þennan "gamla gufunesveg". Vona innilega að eitthvað gerist nú.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information