Endurvinnslutunnur á göngustígum og útivistarsvæðum

Endurvinnslutunnur á göngustígum og útivistarsvæðum

Endurvinnslutunnur á göngustígum og útivistarsvæðum

Points

Endurvinnslutunnurá göngustígum og útivistarsvæðum. Mér datt í hug þegar ég sá fólk vera að gramsa í ruslatunnum borgarinnar eftir dósum hvort það væri ekki góð hugmynd að hafa sér tunnur fyrir dósir og flöskur? Ef ég sjálfur þarf að henda dós þá liggur við að ég setji dósina/flöskuna frekar við hliðina á tunnunni svo að þeir sem eru að safna þessu þurfi ekki að fara hálfir ofan í tunnuna til að ná henni. Nú svo ef dósasafnararnir taka þetta ekki þá gæti borgin notað þetta sem tekjulynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information