Strætó sjái um að halda götum færum í fannfergi

Strætó sjái um að halda götum færum í fannfergi

Points

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

Strætó ekur um allar aðal götur í bænum. Ef sett væri tönn framan á fyrsta bílinn sem keyrir stofnleiðir, gæti sá strætó auðveldlega séð um að halda götum opnum. Ef einnig væri dreginn saltdreifari gæti viðkomandi séð um að halda götum opnum í áætlun og saltað í leiðinni. Bílar strætó fara þessar leiðir, eru nógu stórir til að ráða við þetta og geta það auðveldlega án mikils aukakostnaðar. Á meðan gætu bílar og tæki sem sjá um snjómokstur einbeitt sér að úthverfum eða öðrum minni götum.

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

einfalt, skilvirkt og pottþétt sparnaður

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information