Skipta hraðahindrunum út fyrir hraðamyndavélar

Skipta hraðahindrunum út fyrir hraðamyndavélar

Settar verði upp hraðamyndavélar sem sekta ökumenn fyrir of hraðann akstur. Fjarlægðar verði hraðahindranir á sömu stöðum.

Points

Tilgangurinn er að fá ökumenn til að hlýða hraðatakmörkunum. Það er hægt með hraðamyndavélum án mikils tilkostnaðar og án skaða á ökutækjum. Hraðahindranir valda: - mjög auknu sliti á ökutækjum, - auka eldsneytiseyðslu og mengun, - slysahættu þegar ökumenn svindla sér framhjá, - erfiðleikum við snjóruðning, - ökumönnum með bakvandamál miklum sársauka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information