Grasagarður í Grafarvogi

Grasagarður í Grafarvogi

Fyrsti fasi grasagarðar í Grafarvogi. Hannað útivistar/samkomusvæði með áherslu á þéttan og fjölbreyttan gróður með göngustígum og bekkjum. Möguleg staðsetning gæti verið við Hallsveg/Gylfaflöt, Fossaleyni/Keldnaholt, við botn Grafarvogs eða á öðru hentugu svæði.

Points

Grasagarður gæti verið staður sem eykur á fjölbreytileika innan hverfisins og tækifæri til dægrastyttingar og útivistar. Ef vel tekst til getur slíkur vettvangur bætt staðaranda og haft samfélagslegt og menningarlegt gildi fyrir íbúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information