Fjölgun rusladalla í neðra-Breiðholti

Fjölgun rusladalla í neðra-Breiðholti

Fjölgun sýnilegra rusladalla við gangstíga og á útivistasvæðum í neðra-Breiðholti

Points

Sama hugmynd fékk gott brautargengi fyrir ári síðan sem leiddi til fjölgunar rusladalla í Bökkunum um... einn.. sem er staðsettur 20 metrum frá öðrum rusladalli sem var fyrir og um 50 metrum frá Iceland versluninni í Arnarbakka þar sem tveir rusladallar eru til viðbótar. Þetta var áreiðanlega ekki það sem höfundur hugmyndarinnar og þau sem kusu hugmyndina höfðu í huga. Því er nauðsynlegt að koma þessari hugmynd á framfæri aftur, en mikið er um að fólk hendi rusli á víðavangi á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information