Sjálfbær orkuöflun (sól vindur) bygginga

Sjálfbær orkuöflun (sól vindur) bygginga

Sjálfbær orkuöflun (sól vindur) bygginga

Points

þar sem er veggur eða þak þar er hægt að virkja .. sólarorku. Þar sem blæs vindur óvirkjaður eru töpuð MW. Í sk sustainable cities virðast helstu áherslur hafa verið á faratæki o ferðamáta sem er gott. Sk heimavirkjanir samhliða neti ættu að vera valkostur, td varðandi opinberar byggingar (Harpa, Ráðhúsið..) Vatnsafl kostar virkjun á fallvatni, óafturkræfa röskun á landi. Fossar eru kostnaðurinn. Jarðvarmavirkjanir hafa sinn kostnað, td rennisteinsvetnismengun, umframvatn í sjó og jarðlög

Þetta ætti að vera skylda á öllum opinberum byggingum, hugsið ykkur hvað sjúkrastofnanir og skólar gætu lækkað reikningana sína mikið. Og ef hið opinbera byrjar, fylgja hinir á eftir. Sem sagt = allar nýbyggingar skulu nota blandaða orkugjafa. ( og allar bygginar sem verið er að sendurnýja, skulu iega þaennan kost líka. )

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information