Rathlaupabraut á Gufunesi

Rathlaupabraut á Gufunesi

Varanleg rathlaupabraut inniheldur ákveðin fjölda af föstum merkjum sem er dreift vídd og breidd um áhugaverðastaði á útivistarsvæðinu. Þátttakendur nota sér kort til að finna þessi merk. Þannig staðfestist að þátttakendin hafi fundið réttan stað á kortinu. Þáttakendur geta nálgast kort af heimasíðu. Borgin hefur áður styrkt svona braut í laugardalnum sem er mikið notuð m.a. af grunnskólunum kringum Laugardalinn.

Points

Varanlegar rathlaupabrautir er skemmtileg íþrótt fyrir alla fjölskylduna. Stuðlar að góðri lýðheyslu og ýtir undir fjölbreytta notkun á útivistarsvæðum borgarinnar. Tilvalið fyrir skólahópa til að stuðla að hreyfingu og útvist.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information