Svæði á milli Sóleyjarrima og Smárarima norðan við Rimaskóla

Svæði á milli Sóleyjarrima og Smárarima norðan við Rimaskóla

Autt svæði grasivaxið væri tilvalið að hanna þarna skrúðgarð með trjágróðri og göngustígum og setsvæðum. Hafa í garðinum eitthvað sem dregur fólk úr hverfinu inn í garðinn td. vatn tjörn eða gosbrunn falleg og skjólsæl setsvæði með blómstrandi plöntum. Grill þá hugsað fyrir íbúa í götum í nágrenni.til að halda sumarhátíðir ofl. Sé ekki þörf fyrir leiksvæði í garðinum fjöldinn allur af þeim í nágrenninu.

Points

Ég hef lengi heyrt á íbúum Rimahverfis að þetta svæði henntaði vel til að gera að skrúðgarði kom það sérstaklega fram þegar hluti þessa svæðis var tekið undir íbúabyggð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information