Endurbætt leiksvæði

Endurbætt leiksvæði

Points

Leikvöllurinn/svæðið á bak við leikskólann Austurborg þarfnast mikilla endurbóta ásamt græna svæðinu við Háaleitisbraut í kringum myndastyttuna um landnám á Íslandi. Leiktæki á leikvellinum eru að verða hættulega gömul.Hverfið er umkringt miklum og þungum umferðaræðum og því afar mikilvægt að þar séu fyrir hendi leiksvæði fyrir börn og fullorðna. Hverfið er í "endurnýjun" barnafólk er að flytja þangað í auknum mæli og aðlaðandi utivistarsvæði er kjörinn staður fyrir nágranna til að kynnast ;)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information