Hagræðing og sparnaður með sameiningu leikskóla

Hagræðing og sparnaður með sameiningu leikskóla

Points

Og er ekki alveg nóg að hafa bara eina hugmynd í gangi um sama hlutinn?

Sparnaður gæti falist í að fækka leikskóalstjórum, leggja niður stöðu aðstoðarleikskólastjóra og fækka stöðum deildarstjóra. Ráða einn deildarstjóra sem yfirmann hverrra einingarinna(leikskóla)og hópstjóra yfir deildar innar hverrar einingarinnar. Það starfsfólk sem sinni nemendum með sérþarfir getur síðan verið hreyfanlegt milli eininga eftir þörfum og þeir sem ráðnir er í afleysingar.

Sem að mínu mati er líka galin (það er hugmyndin) nema vilji sé til að rústa leikskólakerfinu í Reykjavík algjörlega.

Á þessu ári var þetta einmitt gert. Það er óþarfi að gera það aftur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information