Fuglafóðursjálfsalar í kringum Tjörnina

Fuglafóðursjálfsalar í kringum Tjörnina

Uppsetning fuglafóðurssjálfsala í kringum Tjörnina. Harðgerðir og einfaldir sjálfsalar settir upp við helstu gjafasvæðin í kringum Tjörnina.

Points

Fólk er að mata fuglana við Tjörnina allan ársins hring. Oftar en ekki er verið að gefa þeim brauð sem er óhollt fyrir þá, gefur þeim falska seddutilfinningu, mengar botn Tjarnarinnar og laðar að sjófugl. Með því að setja upp sjálfsala sem fylltir eru af réttu fóðri má einnig koma þeim skilaboðum, með skýrari hætti en nú er gert, til gesta og gangandi að óþarfi sé að gefa fuglunum ákveðnum árstíma.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information