Skipulagðir leikir fyrir ALLA og kennarar með í frímínútum

Skipulagðir leikir fyrir ALLA og kennarar með í frímínútum

Skipulagðir leikir fyrir ALLA og kennarar með í frímínútum

Points

Í frímínútum verða börn fyrir einelti, eða eru skilin útundan sökum þess að þau taka ekki þátt í vinsælasta og ráðandi leiknum svo sem fótbolta. Tillagan er að öll börn í bekk/árgangi komi með tillögu að leikjum sem svo róterast yfir mánuðinn, í stað þess að einn leikur sé ráðandi. Börnum getur verið skipt upp í minni hópa sem styður nánari tengsl nema og dregur úr hjarðstemningu. Kennari getur fylgst betur með félagsfærni nemanda og hjálpað við að beina þeim á rétta braut, með þáttöku sinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information