Beygjuljós á Gatnamót Hallsvegar og Gullinbrú

Beygjuljós á Gatnamót Hallsvegar og Gullinbrú

Mætti alveg setja beygjuljós fyrir þá sem eru að beygja af Strandvegi og inn á Hallsveg. Þegar umferð er mikill er gjörsamlega vonlaust að beygja inn á Hallsveg vegna umferðar sem kemur frá Gullinbrú og heldur áfram Strandveg.

Points

Eins og staðan er í dag þarf umferð sem ætlar að taka vinstri beygju af Strandvegi inn á Hallsveg að bíða eftir umferð sem kemur frá Gullinbrú og heldur áfram Srandveg. Á álagstímum getur þetta orðið þannig að mjög fáir bílar nái þessari beygju. Yrði bara til að greiða fyrir umferð, því það hafa orðið árekstrar á þessum gatnamótum vegna þessa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information