Borgin stofni Borgarbanka (Besti Bankinn)
Þetta má kannski skoða einhvern tíma í framtíðinni, en alls ekki tímabært og fjölmargt annað meira aðkallandi.
Eins og staðan er í dag veitir Seðlabankinn aðeins veðlán gegn veðum í ríkistryggðum markaðsbréfum og ríkisskuldabréfum ef ég skil rétt. Þetta mun breytast í framtíðinni og þeir sem þekkja til segja að Seðlabankinn gæti alveg þegið veð í sjóðstreymi borgarinnar sem er mjög öruggt veð. Kannski væri stundum skynsamlegra að ávaxta féð áhættulaust á innlánsreikningum SÍ. Banki í eigu borgarinnar býður upp á marga möguleika og með ofstóra og ótrygga viðskiptabanka væri slíkur banki ákveðið öryggi fyrir borgina.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation