Flösku- og dósahaldarar fyrir almenningsrusl

Flösku- og dósahaldarar fyrir almenningsrusl

Aukin skilvirkni endurvinnslu, og minni hætta fyrir þá sem stunda fjáröflun með því að róta í ruslatunnum í leit að dósum og flöskum.

Points

Hugsa þetta oft, ætti að vera alstaðar - en þá sérstaklega á fjölfarnari vegum

Fólk sem safnar flöskum og dósum fær stundum viðbjóðsleg sár og sýkingar þar sem notast er við gamaldags ruslatunnur. Aukum öryggi og aukum endurvinnslu.

Aukin skilvirkni endurvinnslu, og minni hætta fyrir þá sem stunda fjáröflun með því að róta í ruslatunnum í leit að dósum og flöskum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information