Íþróttastrætó á milli Grafarholts og Grafarvogs.

Íþróttastrætó á milli Grafarholts og Grafarvogs.

Mér finnst að það ætti að vera íþróttastrætó eftir kl 14 á virkum dögum á milli Grafarholts og Grafarvogs þá sem stoppar við Ingunnarskóla og Sæmundarskóla og stoppar við Egilshöll.

Points

Þar sem fullt af börnum stunda íþróttir utan Grafarholts þá aðalega í Grafarvogi og Árbæ þá myndi þessar samgöngur hjálpa mikið.

Við Egilshöllina mætti tengja hann íþróttastrætónum sem gengum um Grafarvoginn því börn úr Grafarholtinu eru að sækja stóran hluta þeirrar afþreyingar sem er ekki í boði í hverfinu í Grafarvoginn t.d. Skólahljómsveit Grafarvogs sem er í Húsaskóla. Frjálsar eru í Egilshöll, Borgarskóla og Rimaskóla, Skátarnir í Logafold, sundæfingar í Grafarvogslaug, og svo mætti eflaust lengi telja

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information