Heitt vatn í brekkuna við Frostafold

Heitt vatn í brekkuna við Frostafold

Mig bara langar að fá heitt vatn í þessa umræddu brekku, því að hún er oft illa mokuð, þegar snjóar. Þá er hún erfið til gangs. Bæði hvað varðar snjó og hálku. Hún er fyrir ofan Foldatorg.

Points

Mér er illa við snjó og hálku, þess vegna er ég að biðja um, að brekkan verði slysalaus með öllu. Og þess vegna er ég að biðja um, að það verði sett heitt vatn, í þessa umræddu brekku. Takk fyrir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information