Setja upp snjógildur í Starengi (til móts við Bláu sjoppuna)

Setja upp snjógildur í Starengi (til móts við Bláu sjoppuna)

Fremst í Starenginu (á móti bláu sjoppunni) er um það bil 5-10 metra kafli þar sem það skefur gríðarlega mikið og bílar lenda alltaf í vandræðum. Svæðið til norðurs við götuna er alveg bert og því nauðsynlegt að setja einhverskonar snjógildrur/grindverk eða gróður til að draga úr þessu vandamáli.

Points

Þetta er eina leiðin út úr Starenginu og hún stíflast ítrekað þegar það snjór og vindur. Þetta bætir öryggi og samgöngur íbúanna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information