Þrengingar og merktargangbrautir í Engjahverfi og Rimahverfi

Þrengingar og merktargangbrautir í Engjahverfi og Rimahverfi

Það vantar algjörlega merktar gangbrautir í Rimahverfi og Engjahverfi (að undanskilinni einni að ég held við Miðgarð). Það mætti bæta við þrengingum í Gullengi og Langarima þar sem fer mikil umferð og umferðarhraði oft mikill og engin almennileg gangbraut fyrir börn á leið í skóla t.d. til að komast yfir þessar götur.

Points

Það vantar algjörlega merktar gangbrautir í Rimahverfi og Engjahverfi (að undanskilinni einni að ég held við Miðgarð). Það mætti bæta við þrengingum í Gullengi og Langarima þar sem fer mikil umferð og umferðarhraði oft mikill og engin almennileg gangbraut fyrir börn á leið í skóla t.d. til að komast yfir þessar götur.

Ég tel að umferðaröryggi gangandi vegfarenda sé verulega ógnað í þessum hverfum. Við kennum börnunum okkar og lærðum það sjálf í uppvexti að það ætti að fara yfir götur á merktri gangbraut og þetta er það sem ég hef brýnt fyrir börnunum mínum. Þau færu ekki að heiman ef þessari reglu væri fylgt. Þar sem aðeins er ein merkt gangbraut í þessum hverfum. Öryggi gangandi vegfarenda er verulega ógnað og það þarf að bregðast við áður en slys verða að þessum völdum því umferðarhraði er einnig mikill.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information