Fleiri ruslatunnur og betri strætó áætlun

Fleiri ruslatunnur og betri strætó áætlun

Points

Fleiri ruslatunnur svo að fólk hendir ekki rusli. Mjög algengt að sjá rusl út á götu og það er ekki alls ekki virðing fyrir umhverfinu. Hin hugmyndin er betri strætó áætlun. Ég nota strætó mikið en ef ég ætla taka síðasta strætó að þá er það kl22:00, það er alltof snemma og fáranlegt af því að miðarnir hækka í verði og ekki góð strætó áætlun. Ef ég ætla í tíu bíó um kvöldið að þá þarf ég að taka leigubíl eða rölta í nokkrar klst til þess að komast heim. Vonandi verður gert eitthvað í þessu :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information