Tennisvellir í Hljómskálagarðinum

Tennisvellir í Hljómskálagarðinum

Setja upp 1-4 tennisvelli í hljómskálagarðinum, undirlag skal vera það sem er hagkvæmast, svo sem leir eða mjúkt malbik. Einnig þyrfti að vera frekar há girðing á svæðinu svo að boltar fari ekki af svæðinu. Einnig þyrfti að vera lýsing. Æskilegt væri að læsa svæðinu á nóttunni.

Points

Einungis er eitt lið með tennis í Reykjavík (Víkingur) og mjög dýrt að spila hjá þeim. Þetta myndi gera það af verkum að fleiri hafi aðgang að tennisvelli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information