Nagladekkjaskattur

Nagladekkjaskattur

Setjið skatt á nagladekk. Nagladekkjanotendur eyða malbiki hundraðfalt samkvæmt rannsóknum.

Points

Það eru ekki nagladekk sem eyða götum heldur margbreytilegt veðurfar hér à landi sem og lélegt efni sem notaðr er í götur Hvalfjarðagöngin hafa að minnir verið malbikuð einu sinni eða tvisvar síðan þau voru opnuð og mikil er umferð í gegn þar à hverju einasta àri og margir à nagladekkjum svo varla er hægt bara ap benda à nagladekkinn sem sökudólg. Aftur à móti auka þau jà svifryk eitthvað en rvk.borg þarf líka að þrífa götur borgarinnar oftar en bara einu sinni yfir sumarið en aldrei um vetur!

Nagladekk eyða götum og auka svifryk

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information